Um okkur

Auto Park > Um okkur
Um okkur

Auto Park er íslenskt fjölskyldufyrirtæki.

,,Við teljum okkur geta veitt fyrsta flokks þjónustu með heiðarleika og stundvísi að leiðarljósi!“

Ágúst

Þorlákur

Andri

Við erum þrír íslenskir bræður sem ákváðum að taka stökkið inn í lagningargeirann þegar við sáum að það var gat á markaðnum.

Við teljum okkur geta veitt fyrsta flokks þjónustu með heiðarleika og stundvísi að leiðarljósi!

Andri rak bónstöð í nokkur ár við góðan orðstýr í Reykjavík. Þar sá hann að um þrífa, massa, og keramík húða bíla. Hann sér um öll þrif á bílum sem panta þá þjónustu hjá Auto Park og fylgir hann enn þeim háa standard sem hann setti sér þar.

Þorlákur er menntaður málarameistari og rekur fyrirtæki í þeim geira. Grunnur hans í iðnaði nýtist vel í skipulagningu á bókunarkerfi sem og skipulagningu á sækja/afhenda ferlinu.

Ágúst er að klára viðskiptafræði í Háskóla og kemur inn með mikla reynslu í sölumennsku, hann leiðir söludeildina hjá okkur og sér um almenn samskipti við viðskiptavini.

Allir sjá þeir um að sækja og afhenda bíla á hverjum degi, og þegar mikið er að gera fá þeir stundum aðstoð frá mökum.

Umsagnir viðskiptavina

Það skiptir okkur miklu máli að viðskiptavinir okkar séu hæstánægðir með þjónustu okkar.

Hér má lesa nokkrar af umsögnum okkar fyrri viðskiptavina: